Fleiri fréttir

Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld.

Stjarnan fer til Króatíu

Dregið var í undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í dag.

United freistar Fabinho

Jose Mourinho er að leita að varnarsinnaðum miðjumanni og er með augastað á leikmanni Monaco.

Conor tilnefndur sem bardagamaður ársins

Conor McGregor og og fluguvigtarmeistari UFC, Demetrious Johnson, eru báðir tilnefndir sem bardagamaður ársins á hinni virtu ESPY-verðlaunahátíð sem ESPN stendur fyrir.

27 laxar á fyrstu vakt í Grímsá

Þeim fjölgar bara fréttunum af góðum opnunum í laxveiðiánum og ljóst að margar árnar eru að eiga sína bestu byrjun frá upphafi.

Reynsluboltar í nýjum hlutverkum í Hollandi

Harpa Þorsteinsdóttir fer með á EM þrátt fyrir að vera nýbyrjuð aftur að spila. Lykilmenn íslenska liðsins þurfa að sætta sig við minni spilatíma á EM 2017.

Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

Ensku strákarnir komnir í undanúrslit

Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM í Póllandi með 3-0 sigri á heimamönnum.

Harpa: Tek pressunni fagnandi

Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Sociedad vill kaupa Januzaj

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj.

Vill fresta hafnaboltatímabilinu af mannúðarástæðum

Einn besti hafnaboltamaður í sögu Venesúela vill að það verði hætt að spila hafnabolta í landinu af mannúðarástæðum. Hann vill að fólk einbeiti sér frekar að því að aðstoða fólk í vanda á erfriðum tímum.

EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands

Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu.

Sjá næstu 50 fréttir