Fleiri fréttir

Grindavík henti KR út í horn

Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi.

Líklega ekki reykt í húsinu

Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim.

Patrekur á Selfoss

Patrekur Jóhannesson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss en hann verður næsti þjálfari karlaliðs félagsins.

Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin

"Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld.

Nauðsynlegur sigur Arons og félaga

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg unnu nauðsynlegan sigur á Kolding, 26-22, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handbolta í kvöld.

NFL-leikmaður glímir við minnistap

Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni.

Gunnhildur barnshafandi

Gunnhildur Gunnarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði Snæfells, er ólétt.

Gæti orðið geggjað sumar

Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar.

Ungar en bestar allra

Litlu slátrararnir í Keflavík urðu Íslandsmeistarar kvenna í Domino´s-deildinni í körfubolta í gærkvöldi þegar þær lögðu Snæfell í fjórða leik. Liðið er mjög ungt en getur á næstu árum tekið yfir íslenskan kvennakörfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir