Fleiri fréttir

Trump náðaði kalkúninn Peas

Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum.

Gert að leysa Kúrda úr haldi

Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK.

Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms

Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn.

Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol

Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti.

Átök á meðal forseta Bosníu

Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær.

Seldi dóttur sína á Facebook

Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna.

Leita aðstoðar Bandaríkjanna

Yfirvöld í Ísrael munu leita ráða hjá ríkisstjórn Bandaríkjanna eftir að Airbnb fjarlægði eignir á Vesturbakkanum sem skráðar voru til útleigu af síðu sinni.

Gengur illa að steypa May

Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins hafa ekki enn náð þeim þröskuldi sem þarf til að lýsa yfir vantrausti á Ther­esu May forsætisráðherra og knýja fram leiðtogakjör.

Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar

"Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi.

Reiði í Katalóníu vegna leka

Þingflokksformaður Lýðflokksins segir flokkinn nú geta stýrt þeirri deild hæstaréttar sem fer með mál katalónskra aðskilnaðarsinna úr bakherbergjum.

Fjórir dánir eftir skotárás í Chicago

Fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á sjúkrahúsi í bandarísku stórborginni Chicago í gærkvöldi, tveir starfsmenn spítalans, einn lögreglumaður og árásarmaðurinn sjálfur.

Ætla að reka Acosta aftur úr Hvíta húsinu

Ríkisstjórn Donald Trump ætlar sér að fella niður aðgang Jim Acosta, fréttamanns CNN, að Hvíta húsinu aftur. Það er um leið og úrskurður dómara um að Acosta eigi að fá aðgang rennur út.

Ríkisstjórn Netanyahu lifir af í bili

Ísraelski menntamálaráðherrann Naftali Bennett greindi frá því í morgun að flokkur hans, Heimili gyðinga, myndi áfram eiga hlut að ríkisstjórn Benjamin Netanyahu.

Erfið vika framundan hjá May

May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

Sjá næstu 50 fréttir