Fleiri fréttir

Infowars bregst illa við banninu

Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones og vefsíða hans, Infowars, eru ógn við áform valdaelítunnar um að stofna tjáningar­frelsislaust heimsveldi.

Ástralía skraufþurr

Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt.

Stjórnvöld í hart gegn stjórnarandstöðu

Hátt settir stjórnarandstæðingar eftirlýstir. Sakaðir um að kynda undir ofbeldi. Mannréttindavaktin fordæmir aðför að stjórnarandstæðingum. Segir lögreglu og her berja á þeim.

71 árs maður barinn til óbóta

Tveir grímuklæddir menn réðust á Sahib Singh, sem er 71 árs, þar sem hann var í morgungöngu sinni í Manteca í Kaliforníu í síðustu viku.

Líkamsleifar barns fundust við byrgið

Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum.

Andlát 7 ára drengs rannsakað sem morð

Andlát hins 7 ára gamla Joel Uhrie sem lést í bruna á heimili sínu í nótt verður rannsakað sem morð. Grunur er að um íkveikju hafi verið að ræða.

BMW innkallar yfir 300.000 bíla í Evrópu

Eftir að galli olli 27 eldsvoðum í dísel bílum þýska framleiðandans BMW hefur verið ákveðið að kalla inn mikinn fjölda ökutækja í Suður-Kóreu sem og í Evrópu,

Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama.

Melania og Ivanka ósammála forsetanum

Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum.

Fimm létust í flugslysi í Kaliforníu

Fimm létust í í suðurhluta Kaliforníuríkis í gær, þegar flugvél hrapaði á bílastæði skammt frá verslunarmiðstöð í borginni Santa Ana.

Tveir látnir í sprengingu á Ítalíu

Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna.

Sjá næstu 50 fréttir