Fleiri fréttir

Fyrstu bílalestirnar til Austur-Ghouta

Búist er við að Sýrlandsstjórn heimili hjálparsamtökum að senda nauðsynjar til Douma í Austur-Ghouta. Nærri 200.000 þurfa nauðsynlega á hjálp að halda.

Bjóða 2600 almennum borgurum í brúðkaupið

Harry Bretaprins og Meghan Markle, sem trúlofuðu sig í fyrra og hyggjast ganga í hjónaband þann 19. maí næstkomandi, munu bjóða 2640 almennum borgurum til brúðkaups síns í Windsor-kastalanum í London.

Byssuvinir skjóta á Trump

Félagsmenn í Samtökum bandarískra byssueigenda, NRA, fara ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og hugmyndir hans um breytingar á skotvopnalöggjöfinni vestanhafs.

Á sjötta tug látist í frosthörkunum

Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar.

Færeyski þingmaðurinn sendur í leyfi

Bjarni Hammer, þingmaður færeyska Jafnaðarflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum meðan rannsókn lögreglu á meintu fíkniefnamisferli hans stendur.

Vonar bara og biður að guð verndi börnin sín

Fyrstu almennu borgararnir í Austur-Ghouta hafa flúið í daglegu átakahléi. Erindrekar SÞ eru öskuillir út í báðar fylkingar. Krefjast tafarlausrar innleiðingar vopnahlés. Segja fimm klukkustundir ekki duga til að koma aðstoð til þurfandi.

Svipta skrópara barnabótunum

Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur.

Puidgemont hættir við

Carles Puidgemont, leiðtogi aðskilnaðarsinna Katalóna hefur tilkynnt að hann sækist ekki lengur eftir því að verða aftur útnefndur forseti Katalóníu.

Formleg rannsókn á Le Pen hafin

Málið varðar tíst Marine Le Pen með ofbeldisfullu myndefni sem sýndi aftökur hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams.

Skiluðu inn 57 þúsund skotvopnum

Á þriggja mánaða tímabili í fyrra gátu allir Ástralar skilað inn óskráðum og ólöglegum skotvopnum án þess að eiga hættu á nokkrum eftirmálum.

Óvelkominn í framboð

Formaður stjórnarandstöðuflokks fer fram gegn Maduro. Aðrir stjórnarandstæðingar eru afar ósáttir við framboðið enda lá fyrir samkomulag um sniðgöngu.

Sjá næstu 50 fréttir