Fleiri fréttir

Fundu höfuð Kim Wall

Fyrstu vísbendingar benda til að lýsing Peters Madsen á dauða blaðakonunnar eigi ekki við rök að styðjast.

Gætu misst olíusjóð sinn

Fórnarlömb náttúruhamfara af völdum loftslagsbreytinga munu í framtíðinni örugglega höfða mál gegn norska ríkinu vegna þátttöku þess í olíuvinnslu verði þróunin ekki stöðvuð.

Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut

Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar.

Tunglið hafði eitt sinn lofthjúp

Gas úr eldgosum fyrir milljörðum ára myndaði lofthjúp utan um tunglið sem dugði í tugir milljóna ára, segja vísindamenn.

Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels?

Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels innan skamms. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 11 í beinni útsendingu frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni hér að neðan.

Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina

Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna.

Sjá næstu 50 fréttir