Fleiri fréttir

Segist hafa fengið rangar upplýsingar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll.

Tólf draga sig úr kokkalandsliðinu

Tólf kokkar hafa ákveðið að draga sig úr kokkalandsliðinu vegna ákvörðunar Klúbbs matreiðslumeistara að gera styrktarsamning við fiskeldisfélagið Arnarlax.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sala CCP til Suður-Kóreu, vernd fyrir uppljóstrara innan stjórnsýslunnar og styrking leigumarkaðar á landsbyggðinni er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu.

Vilja að nöfn lækna prýði nýjar götur við Landspítalann

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur varpað þeirri spurningu til götunafnanefndar hvort ekki sé tilefni til þess að nefna nýjar götur í grennd við Landspítalann "eftir fólki sem hefur lagt fram mikilvægan skerf til lækninga á Íslandi.“

Hitaskil nálgast landið

Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi.

Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts

Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær.

Margir teknir undir áhrifum og án ökuréttinda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þó nokkuð marga ökumenn í gær sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og fyrir að vera án ökuréttinda.

Sjá næstu 50 fréttir