Innlent

Andrius fundinn heill á húfi

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Andrius Zelenkovas.
Andrius Zelenkovas. Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Andrius Zelenkovas, litháískur karlmaður sem lögregla lýsti eftir í gær, er fundinn heill á húfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla þakkar veitta aðstoð við leitina.

Systir Andriusar hafði óskað eftir aðstoð við leit að honum á samfélagsmiðlum síðustu daga. Síðast hafði sést til Andriusar í byrjun ágúst er hann var á leið til Akureyrar.


Tengdar fréttir

Lögregla lýsir eftir Andriusi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Andriusi Zelenkovas, 27 ára, frá Litháen. Andrius er 175 sm á hæð, grannvaxinn og með skollitað hár.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.