Fleiri fréttir

Íris leiðir nýjan lista í Eyjum

Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV mun leiða framboðslista nýstofnaðs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum, Fyrir Heimaey, í sveitastjórnarkosningunum í vor.

Sorgin stendur í stað þar til réttlæti er náð

Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sem lést eftir fall úr rússibana á Spáni hefur höfðað einkamál gegn skemmtigarðinum, í þeirri von að öryggismál verði bætt. Þau fá engan opinberan stuðning við málareksturinn en sárast segja þau að hafa aldrei fengið áfallahjálp á þeim fjórum árum síðan Andri lést.

Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík

Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri.

Snúin staða fyrir VG vegna NATO

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerði ríkisstjórnarsamstarfið að umfjöllunarefni þegar hún var spurð út í ákveðið misræmi í málflutningi ríkisstjórnarinnar er varðar stuðning Íslands við loftárásir vesturveldanna þriggja á Sýrland.

„Höfum aldrei fengið áfallahjálp“

Ítarlegt viðtal verður við fjölskyldu Andra Freys í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en Andri lést aðeins átján ára þegar hann féll úr rússibana.

Ráðstefna um umskurð drengja á þriðjudag

Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins um bann við umskurði drengja, er ekki á meðal ræðumanna á ráðstefnunni. Hún segir flesta þeirra sem til máls taka á ráðstefnunni leggjast gegn banninu.

Efast um réttmæti loftárásanna í Sýrlandi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Logi Einarsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir ræddu loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands á Sýrland í þættinum Sprengisandi í dag.

Konurnar á Álftanesi höfðu hver sinn Kana

Stríðsminjar úr síðari heimstyrjöld má enn sjá á Álftanesi en þar var fjölmenn herstöð sem hafði það meginhlutverk að verja Reykjavíkurflugvöll gegn árásum þýskra flugvéla.

1200 gráðu heitum teinum breytt í skeifur

Aksel Vibe, margfaldur Norðurlandsmeistari í járningum er staddur á landinu um helgina í þeim tilgangi að kenna tíu bestu járningamönnum landsins að heitjárna.

Fjögur útköll á skólaball MS

Tveir urðu fyrir meiðslum á ballinu. Einn gestur féll af sviði. Hitt slysið varð þegar einstaklingur kýldi í vegg. Hvorugur slasaðist að ráði.

Eldri maður féll af hjóli og lést

Maðurinn féll af hjólinu við Hringbraut í Hafnarfirði. Hann komst aldrei til meðvitundar og var úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús.

Hugarheimur raðmorðingja

Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter.

Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting

Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi.

Sjá næstu 50 fréttir