Fleiri fréttir

Ráðherra hittir Mývetninga

"Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum.

Juku eigin skyldur en lækkuðu leiguverðið

Einkafyrirtæki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð lækkað.

Hóta að bera öryrkja og hund út fyrir jól

Sigurbjörgu Hlöðversdóttur barst bréf frá lögfræðistofu í gær þar sem skorað er á hana að tæma íbúð sína í Hátúni 10. Fær þrjá daga til að skila henni af sér, annars verði hún borin út af sýslumanni.

Öllum gögnum um mál Roberts Downey eytt

Önnu Katrínu Snorradóttur, sem kærði Robert Downey í sumar fyrir kynferðisbrot, hefur verið tjáð að gögnum sem tengjast máli hennar hafi verið eytt. Það sé bókað hjá lögreglunni á Suðurnesjum í febrúar 2015. 

Annþór laus við ökklabandið

Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær.

Ráðherra slær á væntingar

"Það verður ekki hægt að fara í allar þessar framkvæmdir; Tvöföldun Reykjanesbrautar, Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar, auk Sundabrautar og Borgarlínu allt á sama tíma og við erum að byggja tíu þúsund íbúðir í Reykjavík, Það hefur verið reynt áður og er útópía,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngumála.

Líkfundur í Fossvogsdal

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík.

Aldís fær engar bætur frá ríkinu

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Aldís ætti ekki rétt á skaðabótum vegna tilfærslu í starfi. Aldís krafðist 126 milljóna í bætur.

Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum.

Taka niður öryggisgirðingar milli akbrauta

Starfsmenn Vegagerðarinnar munu í dag vinna að því að taka niður öryggisgirðingar á milli akbrauta á Miklubraut, eða frá Snorrabraut til austurs í átt að Lönguhlíð.

Magðalena segir skelfilegt að sjá aðstæður í Tyrklandi

Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir það breyta lífi sínu fyrir lífstíð að sjá aðstæður hælisleitenda í Tyrklandi. Vill vita hvað alþjóðasamfélagið er að hugsa með því að geyma allt fólk í flóttamannabúðum.

Tvær lægðir á leiðinni

Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga.

Flóki segist ekki hafa afneitað jólasveininum

"Ég lifi við það að það er búið að búa til mynd af mér sem ókunnugir margir hafa tileinkað sér,“ segir séra Flóki Kristinsson. Segist ekki hafa sagt börnum að jólasveinninn væri ekki til.

Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar

Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén.

Viðræður í dag báru engan árangur

Þrettándi samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og SA, hjá Ríkissáttasemjara, verður haldinn á morgun vegna kjaradeildu flugvirkja hjá Icelandair

Þýfið eftir jólatónleikastuld fundið

Lögreglan á Vestfjörðum hefur fundið nær alla þá hluti sem saknað var eftir að þjófar létu greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á jólatónleikum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir