Fleiri fréttir

Hús erlendra tungumála heitir Veröld, hús Vigdísar

Nýtt hús erlendra tungumála við Háskóla Íslands mun heita Veröld, hús Vigdísar. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tilkynnti þetta í hádeginu í dag í hátíðarsal skólans en húsið verður formlega opnað á sumardaginn fyrsta.

Margra tíma bið eftir töskum

Dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum á Keflavíkurflugvelli í gær.

Foreldrar sitja uppi með himinháa reikninga

Foreldrar fatlaðra barna þurfa að verja háum fjárhæðum í breytingar á húsnæði til þess að börnin geti athafnað sig heima hjá sér. Einstök börn hafa reynt að vekja athygli á málinu árum saman en lítið hefur breyst í þágu foreldanna.

Fjögurra mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun

Þrítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa staðið að stórri kannabisræktun í Hafnarfirði í fyrra.

Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld

Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.

Talinn hafa hótað manninum með byssu

Lögreglan og sérsveit ríkislögreglustjóra leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í Kauptúni í Garðabæ síðdegis.

Spá um storm ætlar að ganga eftir

Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum meginatriðum samkvæmt veðurfræðingi hjá Vegagerðinni.

Sjá næstu 50 fréttir