Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í fimm vikna gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn sautján ára dreng.

Snúa sér að Kína og Rússlandi

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna opinberaði í dag nýja varnarstefnu ríkisins, sem kallast National Defense Strategy, og beinist hún að mestu að því að sporna gegn áhrifum Kína og Rússlands.

Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða

Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta.

Steinn frá Höfn á leiði Viggu

"Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu.

Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara

Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel.

Víðines minnir á geðveikrahæli

Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“.

Afleitt vetrarveður í kortunum

Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar.

Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga

Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum.

Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins

Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða.

Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins

Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið um­ferðar­öryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu.

Sjá næstu 50 fréttir