Fleiri fréttir

Gríðarstór, langlífur maðkur fannst í fyrsta skipti

Maðkurinn, sem getur orðið allt að 155 sentímetrar að lengd, hefst við í harðri skel sem eftirsótt er meðal safnara. Vísindamenn hafa lengi verið meðvitaðir um tilvist tegundarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem eintök finnast á lífi.

Facebook-morðinginn svipti sig lífi

Lögreglumenn í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum segja að Steve Stephens, sem myrti 74 ára gamlan mann og sýndi frá því á Facebook, hafi svipt sig lífi í dag.

Hús erlendra tungumála heitir Veröld, hús Vigdísar

Nýtt hús erlendra tungumála við Háskóla Íslands mun heita Veröld, hús Vigdísar. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tilkynnti þetta í hádeginu í dag í hátíðarsal skólans en húsið verður formlega opnað á sumardaginn fyrsta.

Jeremy Corbyn er til í slaginn í sumar

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun.

Margra tíma bið eftir töskum

Dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum á Keflavíkurflugvelli í gær.

Rækjutegundin Pink Floyd

Nýuppgötvuð rækjutegund hefur verið nefnd eftir bresku hljómsveitinni Pink Floyd. Með því vildi líffræðingurinn sem uppgötvaði dýrið heiðra uppáhalds hljómsveit sína.

Foreldrar sitja uppi með himinháa reikninga

Foreldrar fatlaðra barna þurfa að verja háum fjárhæðum í breytingar á húsnæði til þess að börnin geti athafnað sig heima hjá sér. Einstök börn hafa reynt að vekja athygli á málinu árum saman en lítið hefur breyst í þágu foreldanna.

Sjá næstu 50 fréttir