Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Enn eitt tapið hjá Kiel

   Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld.

   Handbolti
   Fréttamynd

   Egill á leið í Stjörnuna

   Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig.

   Handbolti
   Fréttamynd

   Costa-flækjan leyst

   Diego Costa er genginn í raðir Atlético Madrid á nýjan leik. Madrídarliðið og Chelsea hafa komist að samkomulagi um kaup á framherjanum öfluga.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

   Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Aldrei verið jafn fáir á Emirates

   Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

   Enski boltinn
   Sjá næstu 25 fréttir