Handbolti

Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið

Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu?

Handbolti

Þetta er ekki sama hraða­upp­hlaups­veislan

Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM.

Handbolti

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Handbolti

Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh 

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks.

Handbolti

Frakkar mæta Rússum í úrslitum

Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur.

Handbolti