Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

24. september 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

Tíðindi í glæ­nýrri könnun, innbrotafaraldur og biðin sem sligar fjöl­skyldur

Talsverð tíðindi eru í glænýrri könnun Maskínu; þeirri fyrstu sem birtist eftir upphaf síðasta þingvetrar kjörtímabilsins. Heimir Már Pétursson rýnir í könnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðir við Svandísi Svavarsdóttur, formannsefni VG, sem telur rétt að stefna að kosningum í vor. Þá heyrum við í formönnum Miðflokksins og Flokks fólksins í beinni útsendingu.

Innlent


Ísland í dag - Arkitekt svarar doktor í umhverfissálfræði

Birkir Ingibjartsson, arkitekt og varaborgarfulltrúi, fer með okkur í göngutúr um miðborgina í Íslandi í dag. Hann er að mestu leyti ósammála doktor í umhverfissálfræði, sem við röltum með í síðustu viku; arkitektinn er til dæmis hrifinn af hinni umdeildu Smiðju og telur fegurðina ekki eingöngu fólgna í gömlum húsum Guðjóns Samúelssonar.

Ísland í dag