Vísir

Mest lesið á Vísi




Fréttamynd

Hverjir geta átt rétt til frjálsrar farar og dvalar í öðru EES-ríki?

Ein af grundvallarreglum EES-samningsins er réttur ríkisborgara EES-ríkja til frjálsrar farar og dvalar í öðru EES-ríki. Það eru þó ekki allir sem átta sig á því að ríkisborgarar frá landi utan EES („ríkisborgarar þriðja ríkis“) geta einnig fallið undir gildissvið EES-samningsins og átt rétt til frjálsrar farar og dvalar í öðru EES-ríki.

Umræðan