Sund

Fréttamynd

Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók?

Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári.

Sport
Fréttamynd

Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun

Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki

Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember.

Sport
Fréttamynd

Tvö gullverðlaun hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann örugglega til gullverðlauna í 200m bringusundi og 100m fjórsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug í dag.

Sport
Fréttamynd

Ég held að EM verði mjög skemmtilegt

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn á EM um helgina og vonast eftir að fleiri bætist í hópinn fyrir desember. Besta bringusundskona Íslandssögunnar er farin að boða fagnaðarerindið á sérstökum bringusundsnámskeiðum í Hafnarfirði.

Sport
Fréttamynd

Hjörtur setti nýtt heimsmet

Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi.

Sport