„Það jafnast enginn á við þig“ Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður bandaríska félagsins Angel City, sendi kærasta sínum Rob Holding, varnarmanni Colorado Rapids, stutta en afar einlæga kveðju á Instagram í tilefni 30 ára afmælis hans þann 20. september síðastliðinn. Lífið 22.9.2025 13:00
The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti og halda tónleika í Hörpu 21. febrúar á næsta ári. The Ultimate Eagles er almennt talin fremsta tónleikasýning heims til heiðurs Eagles. Lífið samstarf 22.9.2025 11:49
Með Banksy í stofunni heima „Mamma er listsafnari og mjög dugleg að spotta alls konar sniðugt,“ segir klínískri barnasálfræðineminn og listsafnarinn Snæfríður Blær Tindsdóttir sem fékk lítið og mjög svo einstakt verk í gjöf frá móður sinni eftir alræmda listamanninn Banksy. Menning 22.9.2025 11:31
Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Borderlandsleikirnir hafa um árabil notið góðs orðspors meðal fjölspilunarleikja fyrir að vera skemmtilegir skot og hasarleikir þar sem allt er á yfirsnúningi og fyndnir en misfyndnir þó. Fjórði leikurinn er þar engin undantekning Leikjavísir 21.9.2025 13:02
Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Ný sýning Johönnu Seeleman, Vitrum, opnaði í HAKK gallerý við Óðinsgötu 1 á föstudag. Á sýningunni vinnur hún með Íspan-Glerborg, Anders Vange glerlistamanni og Hildiberg lýsingarhönnuðum að því að gefa gleri sem annars væri urðað, nýtt líf. Menning 21.9.2025 12:07
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Eitt af því sem er svo sláandi við það að heyra um einkenni fullkomnunaráráttu, er að án efa kannast flestir við einhver dæmi sem Sóley Dröfn Davíðsdóttir, yfirsálfræðingur hjá Kvíðameðferðastöðinni nefnir. Annað hvort frá einhverjum sem fólk þekkir. Eða einfaldlega frá sjálfu sér. Áskorun 21.9.2025 08:02
Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 21.9.2025 07:03
Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Páll Sævar Guðjónsson heilsar hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardaginn í stuðþættinum Hamingjustund þjóðarinnar. Lífið 20.9.2025 15:32
Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Það verður mikið um að vera í íþróttahúsinu á Hellu á morgun, sunnudaginn 21. september því þá fer fram svonefndur „Lífsgæðadagur í Rangárþingi“ þar sem íbúar í Rangárvallasýslu fá kynningu á öllu því fjölbreytta tómstunda- og íþróttastarfi, sem verður í boði í vetur. Lífið 20.9.2025 14:03
Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Heilsudagar í Hagkaup standa yfir dagana 11. til 21. september þar sem fjölbreytt úrval heilsutengdra vara er á tilboði og boðið er upp á áhugaverða viðburði fyrir viðskiptavini. Lífið samstarf 20.9.2025 09:01
Bakaríið í beinni útsendingu Þau Júlíana Sara og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. Lífið 20.9.2025 08:32
„Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ „Ég þori eiginlega ekki að hugsa út í það hvernig lífið mitt á eftir að verða. Þegar ég fer að pæla í því þá er það svo kvíðavaldandi og stressandi, þannig að ég reyni eiginlega bara að hugsa ekkert um það,“ segir Ethel María Hjartardóttir. Lífið 20.9.2025 08:02
Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 20.9.2025 07:00
Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Ágústa Eva Erlendsdóttir, söngvari og leikkona, hefur fundið ástina í örmum grafíska hönnuðarins Antonio Otto Rabasca. Nýlega sást til þeirra leiðast í Hljómskálagarðinum ástfangin upp fyrir haus. Lífið 19.9.2025 14:46
Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Við Giljaland í Fossvogi er að finna vel skipulagt og mikið endurnýjað um 225 fermetra endaraðhús á fjórum pöllum sem var byggt árið 1968. Ásett verð er 189 milljónir. Lífið 19.9.2025 14:41
Innviðaráðherra á von á barni Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra á von á barni með norskri barnsmóður sinni en fyrir eiga þau þriggja ára barn saman. Lífið 19.9.2025 13:55
Búið spil hjá Burton og Bellucci Bandaríski leikstjórinn Tim Burton og ítalska leikkonan Monica Bellucci eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Stutt er síðan hún lék í kvikmynd hans, Beetlejuice Beetlejuice. Lífið 19.9.2025 13:14
Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir og útivistarkappinn Páll Ólafsson eignuðust dreng þann 9. september síðastliðinn. Parið deilir gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 19.9.2025 12:38
Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Arkitektinn og umhverfisfræðingurinn Hildur Gunnlaugsdóttir er búin að búa til útibíó við heita pottinn í garðinum. Lífið 19.9.2025 12:31
Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Danmörk ætlar að vera með í Eurovision í Austurríki næsta vor. Hins vegar gera Danir þrjá fyrirvara um þátttöku sem enginn varðar beinlínis þátttöku Ísraels í keppninni. Danskir Eurovision sérfræðingar segja að keppnin standi frammi fyrir einni stærstu áskorun í sögu keppninnar. Lífið 19.9.2025 11:13
Emilíana Torrini fann ástina Söngkonan Emilíana Torrini og Ellert Kristófer Schram, eigandi og framkvæmdastjóri EKS Verk ehf., eru eitt nýjasta og jafnframt huggulegasta par landsins, að því herma heimildir fréttastofu. Lífið 19.9.2025 11:05
Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Viðtökur við 50 ára afmælistónleikum fyrstu breiðskífu Stuðmanna, Sumars á Sýrlandi hafa farið fram úr björtustu vonum. Samstundis seldist upp á fyrstu tónleikana sem fóru í sölu og svo gott sem samstundis á tónleika númer tvö. Mikil eftirspurn er enn eftir miðum og efna skipuleggjendur því til þriðju tónleikanna, föstudagskvöldið 14. nóvember. Lífið samstarf 19.9.2025 09:49
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Andri Snær Magnason rithöfundur hvetur íslenska stráka á miðlinum X (Twitter) til að hætta að neyta bandarísks efnis og lesa frekar íslenskar bækur, hlusta á þjóðsögur og tala við eldri borgara. Nafnleysingjarnir taka misvel í hvatninguna. Menning 19.9.2025 09:44
Heitustu naglatrendin fyrir haustið Haustið og veturinn kalla á djúpa og hlýja liti, og það á ekki síður við í naglatískunni. Litir eins og rauðbrúnn og súkkulaðibrúnn eru sérstaklega vinsælir þessa dagana, ásamt klassískum nöglum skreyttum fíngerðum doppum, dýramynstri, french-tip eða glansandi krómáferð. Lífið 19.9.2025 07:44