FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER NÝJAST 20:23

Í beinni: Stjarnan - Ţór Ţ. | Garđbćingar erfiđir heim ađ sćkja

SPORT
SMAKKAĐI TVEGGJA ÁRA GAMLAN HAMBORGARA
  

Spýtti bitanum út úr sér

Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012.

  

Forstjóra 365 bjargađ međ körfubíl

Brunaćfing var í höfuđstöđum 365 í dag en Slökkviliđiđ á höfuđborgarsvćđinu mćtti á stađinn.

  

Steindi og kćrastan hćstánćgđ međ ţáttinn

Forsýning á gamanţćttinum Hreinn Skjöldur í Smárabíói.

  

Frumbirta jólalag sitt í Fréttablađinu

Baggalútur og Prins Póló leiđa saman hesta sína fyrir jólalagiđ Kalt á toppnum. Hvetja almenning til ađ gera sína eigin útgáfu af laginu.

  

„Ég bjóst engan veginn viđ svona viđbrögđum"

Gyđa Thorlacius Guđjónsdóttir segist hafa fengiđ mikil og jákvćđ viđbrögđ frá almenningi í kjölfar viđtals viđ hana í Íslandi í dag á mánudagskvöld ţar sem hún biđlađi til ţjóđarinnar en hana vantar nýtt nýra.

  

Spila franska flaututónlist

Emilía Rós Sigfúsdóttir og Ástríđur Alda Sigurđardóttir koma fram á hádegistónleikum í Listasafni Íslands viđ Fríkirkjuveg á morgun milli klukkan 12.10 og 12.40.

  

Dúkkan Lúlla hjálpar börnum ađ sofna

Eyrún Eggertsdóttir fékk hugmyndina ađ dúkkunni Lúllu fyrir fjórum árum. Upphaflega gerđ fyrir ungbörn.

  

23 fá heiđurslaun listamanna

Allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis leggur til ađ 23 einstaklingar fái heiđurslaun listamanna samkvćmt ákvörđun Alţingis á nćsta ári.

SJÁIĐ MYNDIRNAR
  

Íslenskir karlmenn eiga sér tvífara í teiknimyndum

Getur veriđ ađ ţessir karakterar séu byggđir á stjörnunum okkar?

  

Fatasniđ fyrir fjölbreytta líkama

Ţjóđverjinn Frank Lutterloh kennir áttatíu ára gamla ađferđ viđ sníđagerđ.

  

Söngvari Creed blankur og heimilislaus

,,Í tvo daga borđađi ég ekkert ţví ég átti ekki neina peninga og endađi á bráđamóttökunni."

  

Valin af einum stćrsta útgefanda heims

Hjónin Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergţórsdóttir voru valin  til ađ gera stóra bók um norrćnan mat og matarmenningu.

  

„Starstruck" ađ vinna međ Stefáni Hilmars

Snorri Björnsson myndađi Stefán Hilmarsson í annađ sinn fyrir nýja jólaplötu hans. Ţar er söngvarinn upplýstur af arineldi og borđstofulampa inni í stofu.

  

 Vill fjögur í viđbót

 Leikkonan Nicole Kidman getur hugsađ sér ađ eignast fleiri börn.

  

10 leiđir til ađ líta vel út á myndum

Reyniđ ađ hlćja dátt akkúrat ţegar einhver er ađ taka mynd. Ţiđ sjáiđ ekki eftir ţví.

  

Franska kvenţjóđin myndi dást ađ mér

Átta liđa úrslit í hinni spurningakeppni framhaldsskólanna, Hvert í ósköpunum er svariđ?, hefjast í kvöld.

ÍSLAND Í DAG
  

Missti 65 kíló til ađ deyja ekki frá börnunum

,,Hún var nćstum ţví póstnúmer á Seltjarnarnesi, eins og hún segir sjálf," segir ţjálfarinn hennar Ađalheiđar Hlynsdóttur.

  

Málverkiđ virđist eiga upp á pallborđiđ

Ţó einkenni málverksins séu ef til vill önnur í dag en fyrr á tímum ţykir forvitnilegt ađ skođa stöđu ţess í samtímanum. Ţađ verđur gert í Hafnarborg í kvöld.

  

Tónleikar og ljósmyndasýning

Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyţór Ingi Jónsson organisti trođa upp í kvöld í Menningarhúsinu Hofi og ljúka ţannig tónleikaferđ um Norđausturland.

  

Jói Haukur vígalegur í hlutverki lćrisveins

Fyrsta stiklan úr Biblíuţáttunum sem Jóhannes Haukur leikur í.

  

Tónlistin ţađ mikilvćgasta í lífi mínu

Bandaríski tónlistarmađurinn Chris Czechowicz fagnar eins árs dvöl í Reykjavík.

  

Grćnt ljós á framhald Independence Day

Framhaldiđ verđur í tveimur hlutum og fyrri myndin verđur sýnd í kvikmyndahúsum ţann 24. júní 2016.

  

Mćđgur fjalla um íslensk kjarnakvendi

Tćkifćrin heitir ný bók um fimmtíu íslenskar konur.

  

Fyrsta myndlistarsýning Ladda


 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

Tarot

Fara efst