Heilsuvísir

Heilsuvísir

Allt um heilsu, kynlíf, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Gott að hreyfa sig um páskana

Tanya Dimitrova, eigandi Heilsuskóla Tanyu, er stöðugt á hreyfingu, hún kennir í yfir 20 tíma á viku. Tanya hvetur fólk til að nota tímann vel og hreyfa sig í páskafríinu.

Lífið
Fréttamynd

Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt

Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum.

Lífið
Fréttamynd

Æfir af fullum krafti fyrir Landvættina í sumar

Fyrir rúmu ári ákvað Guðný Sigurðadóttir að breyta um lífsstíl, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Hún hljóp hálft maraþon í fyrrasumar og stefnir á að taka þátt í fjölþrautakeppninni Landvættir í sumar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hlaupið á fjöllum í fjóra daga

Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hefur kennt heilsurækt í tuttugu og átta ár

Heilbrigður lífsstíll hefur lengi verið Guðbjörgu Finnsdóttur hugleikinn. Hún er sannfærð um að hreyfing sé lykill að betra lífi og fólk fái yngri útgáfu af sjálfu sér með því að stunda reglulega heilsurækt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hópefli sem skilar árangri

Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vellíðan fylgir markmiðum

Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrist upp í rútínunni

Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ástin blómstraði í kjöl­far Meistara­mánaðar

Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð.

Heilsuvísir
Sjá meira