Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Samúel Karl Ólason skrifar 10. apríl 2015 11:00 Þingmenn Pírata. Vísir/Vilhelm Frá 13. mars hefur nýskráningum í Pírataflokkinn fjölgað gífurlega. Í raun er fjöldinn svo mikill að Píratar hafa ekki undan að staðfesta kennitölur og færa inn í félagatal. „Það hefur hrúgast svo mikið inn af skráningum síðan 13. mars að ég er enn staddur á 24. mars og hef hreinlega ekki haft undan við að uppfæra félagatalið,“ segir Finnur Þ. Gunnþórsson, formaður framkvæmdaráðs Pírata. Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. Þá tölu á þó eftir að staðfesta þar sem enn er ekki búið að fara yfir þær nýskráningar sem bárust eftir 24. mars. Björn Leví Gunnarsson, varaþingmaður Pírata og varamaður í framkvæmdaráði Pírata, gerði meðfylgjandi gröf út frá nýskráningartölum Pírata. Á fyrstu myndinni má sjá fjölda skráninga eftir mánuðum, frá nóvember 2012. Á annarri myndinni má sjá fjölda skráninga eftir dögum í mars. Á þriðju myndinni má sjá aldursdreifingu Pírata.Mynd/Björn Leví GunnarssonMynd/Björn Leví GunnarssonMynd/Björn Leví GunnarssonÞann 13. mars birti Fréttablaðið niðurstöður úr skoðanakönnun sem sýndi að gengið yrði til kosninga þá myndu Píratar fá 22 prósenta fylgi og fjórtán þingmenn á Alþingi. Þannig yrði flokkurinn sá næststærsti á þingi. Niðurstöður könnunar MMR, sem birtar voru þann 19. mars, sýndu að Píratar voru þá orðnir stærstir. Þar mældist fylgi þeirra 23,9 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 23,4 prósenta fylgi. Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6. apríl 2015 16:51 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 „Píratar eru nördar“ Páll Vilhjálmsson segir að Íslendingum þyki vænt um nörda eins og Pírata. 28. mars 2015 23:37 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Segir atkvæðatöfluna á Alþingi hafa litið út eins og blikkandi jólatré eftir að Bjarni áttaði sig á mistökunum. 7. apríl 2015 10:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Frá 13. mars hefur nýskráningum í Pírataflokkinn fjölgað gífurlega. Í raun er fjöldinn svo mikill að Píratar hafa ekki undan að staðfesta kennitölur og færa inn í félagatal. „Það hefur hrúgast svo mikið inn af skráningum síðan 13. mars að ég er enn staddur á 24. mars og hef hreinlega ekki haft undan við að uppfæra félagatalið,“ segir Finnur Þ. Gunnþórsson, formaður framkvæmdaráðs Pírata. Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. Þá tölu á þó eftir að staðfesta þar sem enn er ekki búið að fara yfir þær nýskráningar sem bárust eftir 24. mars. Björn Leví Gunnarsson, varaþingmaður Pírata og varamaður í framkvæmdaráði Pírata, gerði meðfylgjandi gröf út frá nýskráningartölum Pírata. Á fyrstu myndinni má sjá fjölda skráninga eftir mánuðum, frá nóvember 2012. Á annarri myndinni má sjá fjölda skráninga eftir dögum í mars. Á þriðju myndinni má sjá aldursdreifingu Pírata.Mynd/Björn Leví GunnarssonMynd/Björn Leví GunnarssonMynd/Björn Leví GunnarssonÞann 13. mars birti Fréttablaðið niðurstöður úr skoðanakönnun sem sýndi að gengið yrði til kosninga þá myndu Píratar fá 22 prósenta fylgi og fjórtán þingmenn á Alþingi. Þannig yrði flokkurinn sá næststærsti á þingi. Niðurstöður könnunar MMR, sem birtar voru þann 19. mars, sýndu að Píratar voru þá orðnir stærstir. Þar mældist fylgi þeirra 23,9 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 23,4 prósenta fylgi.
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6. apríl 2015 16:51 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 „Píratar eru nördar“ Páll Vilhjálmsson segir að Íslendingum þyki vænt um nörda eins og Pírata. 28. mars 2015 23:37 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Segir atkvæðatöfluna á Alþingi hafa litið út eins og blikkandi jólatré eftir að Bjarni áttaði sig á mistökunum. 7. apríl 2015 10:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
„Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47
Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6. apríl 2015 16:51
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
„Píratar eru nördar“ Páll Vilhjálmsson segir að Íslendingum þyki vænt um nörda eins og Pírata. 28. mars 2015 23:37
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58
Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07
Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Segir atkvæðatöfluna á Alþingi hafa litið út eins og blikkandi jólatré eftir að Bjarni áttaði sig á mistökunum. 7. apríl 2015 10:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00