Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ágætis sport

Þarna komst rithöfundurinn hugmyndaríki vel að orði, eins og svo oft áður.

Skoðun
Fréttamynd

Stutt í grimmdina

Föstudaginn 1. febrúar verður kvikmyndin Tryggð eftir Ásthildi Kjartansdóttur frumsýnd. Myndin er byggð á bók Auðar Jónsdóttur.

Lífið
Fréttamynd

Verja hálfum milljarði í list á Landspítalanum

Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 544 milljónum verði varið í listaverk á Nýja Landspítalanum. Ber að setja minnst 1% af heildarbyggingarkostnaði nýbygginga ríkisins í listaverk. Veggklæðning nýja sjúkrahótelsins telst listaverk.

Innlent
Fréttamynd

Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram

Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019.

Innlent
Fréttamynd

Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð

Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“

Innlent
Fréttamynd

Samskipti snúast um völd

Hvað gerist þegar þrjár konur með gerólíkan bakgrunn deila heimili? Menningarárekstrar, valdaójafnvægi og mannlegir brestir eru umfjöllunarefni kvikmyndarinnar Tryggð sem frumsýnd verður 1. febrúar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sigurvegarar SAG-verðlaunanna

Ofurhetjumyndin Black Panther var sigurvegari gærkvöldsins þegar SAG-verðlaunin (Screen Actors Guild Awards) voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt.

Lífið