HM 2019 í Frakklandi

HM 2019 í Frakklandi

HM kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí 2019.

Fréttamynd

Svona var fundur Freys í Laugardalnum

Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi

Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefnir í að ég verði í toppformi í haust

Sara Björk Gunnarsdóttir óttaðist um tíma að hún myndi missa af lokaleikjum landsliðsins í lokakeppni HM. Sá ótti reyndist hins vegar óþarfur, en hún telur að hún muni toppa á réttum tíma fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi

Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist með BA-gráðu í sálfræði fyrir skömmu. Hún skipuleggur sig vel og setur sér lítil markmið sem er auðvelt að ná í þeim tilgangi að ná stærri markmi

Lífið
Fréttamynd

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins

Fótbolti
Fréttamynd

Selma Sól: Mjög gaman að fá traustið og tækifæri

Selma Sól Magnúsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag í fjarveru fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í leiknum gegn Slóveníu í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sýndi henni mikið traust en Selma átti aðeins 5 landsleiki að baki fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Einbeitingin á okkur sjálfum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn liðsins geti bætt ýmislegt frá sigrinum gegn Slóveníu þegar liðið mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Þórshöfn í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-2 | Tvö mörk í fyrri hálfleik komu stelpunum okkar á toppinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í toppsætið í sínum riðli í undankeppni HM 2019 eftir 2-0 útisigur í Slóveníu. Með sigrinum komust íslenska stelpurnar upp fyrir Þýskaland og í efsta sæti riðilsins. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörkin sem komu bæði í fyrri hálfleik eftir löng innköst frá Sif Atladóttur.

Fótbolti