Fleiri fréttir

Vísað frá dómi

Hæstiréttur staðfesti í gær að vísa frá máli Gísla Reynissonar, eins fjórmenninganna sem ákærðir voru í Aserta-málinu svonefnda, gegn ríkissaksóknara.

Ekki með yfirráð í HB Granda

Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins.

Framleiðandi Marlboro veðjar á veip

Fyrirtækið Altria, sem framleiðir Marlboro-sígaretturnar, er í þann mund að kaup 35 prósent hlut í rafrettuframleiðandanm Juul Labs.

Þingmenn vestanhafs vilja koma böndum á Facebook

Þingmenn í Bandaríkjunum kölluðu í gær eftir betra eftirliti með Facebook eftir að greint var frá því að fyrirtækið hefði veitt stórfyrirtækjum víðtækan aðgang að persónuupplýsingum notenda og einkaskilaboðum þeirra án samþykkis.

Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan

Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan.

Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut

Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut.

Brim og Grandi undan smásjá

Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda.

Verð á olíu hrunið frá í október

Sérfræðingur segir að batnandi birgðastaða á olíu hafi skapað þrýsting á olíuverð. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 35 prósent frá því í byrjun október.

Lyfjaframleiðsla Coripharma í Hafnarfirði hófst í dag

Lyfjastofnun staðfesti í gær framleiðsluleyfi fyrir lyfjaverksmiðju Coripharma í Hafnarfirði og hófst lyfjaframleiðsla í verksmiðjunni í dag. Verksmiðjan er í sama húsnæði og Actavis var í áður. Starfsmenn eru 37 en langflestir þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Actavis.

Ekki var krafist upptöku fjár því skattalagabrot Júlíusar Vífils var fyrnt

Af þeim tíu dómum sem kveðnir hafa verið upp vegna peningaþvættis undanfarinn áratug og eru aðgengilegir á vef héraðsdómstólanna var krafist upptöku fjár í sjö málum. Ekki var krafist upptöku fjár í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar því frumbrot hans sem var skattalagabrot var löngu fyrnt og vildi saksóknari gæta meðalhófs en málið á sér engin fordæmi hér á landi.

Ljúfar sigurstundir í krefjandi rekstri

Björn Einarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings, var ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri TVG-Zimsen árið 2006 og innleiddi nýja stefnu sem fól í sér meiri áherslu á að byggja upp fyrirtækið að alþjóðlegri fyrirmynd. Umsvifin jukust jafnt og þétt á næstu árum.

SpaceX sækir 500 milljónir dollara í hlutafé

Eldflaugafyrirtækið Space Ex­ploration Technologies, sem stofnað var af Elon Musk, stefnir á að auka hlutafé um 500 milljónir dollara, jafnvirði 61 milljarðs króna, til að hleypa netþjónustu af stokkunum.

Velta vefverslunar Advania tvöfaldaðist

Framlegðin af verslun Advania á Íslandi tvöfaldaðist þegar hún var færð inn í stafræna heima og versluninni í Guðrúnartúni var lokað.

Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku

Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Fá að kaupa áskriftarréttindi í Kviku

Fyrirhugað er að bjóða starfsmönnum GAMMA Capital Management að kaupa áskriftarréttindi að hlutum í Kviku banka í kjölfar yfirtöku fjárfestingarbankans á verðbréfafyrirtækinu.

Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða

Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir