Fleiri fréttir

Eilíf bið

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er alltaf ánægjulegt að sjá ráðherrra málaflokks bregðast við athugasemdum og gagnrýni eins og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra gerði á Facebook-síðu sinni í kjölfar viðtals við Láru Guðrúnu Jóhönnudóttur í Fréttablaðinu um helgina.

Ábyrgð ríkisins á íþróttahreyfingunni

Bjarni Már Magnússon og Margrét Lilja Guðmundsdóttir skrifar

Áminningarbréf Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til íslenska ríkisins vegna meintra brota Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) á reglum EES-samningsins, um frjálsa för launþega innan EES-svæðisins, hefur verið í brennidepli að undanförnu.

Öfgasinnaðir mammonistar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hagfræðin er að sönnu nytsamleg grein og getur komið að góðu haldi sem hjálpartæki þegar taka þarf ákvarðanir. En hún segir ekki til um rétt og rangt og þegar kemur að náttúrufræðum er Ragnar augljóslega eins og hver annar grillufangari.

Börnin okkar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Á Íslandi ætti ekkert barn að þurfa að búa við efnislegan skort. En því miður er það þó raunin að hér finnast dæmi um sárafátækt og þúsundir barna geta ekki tekið þátt í tómstunda- og íþróttastarfi vegna þess að foreldrarnir eiga ekki peninga nema rétt fyrir fæði, klæði og húsnæði. Þau börn tengjast oft ekki jafnöldrum sínum félagslega, verða út undan og líður illa.

Koffínbörnin

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð.

Tillitslaust bákn

Meðferð krabbameinssjúkra þarf að taka miklum og hröðum breytingum. Strax. Eftir meðferð ætti að taka við orlof, sem mætti líkja við fæðingarorlof. Því þú ert að byggja þig upp aftur til þess að funkera fyrir þig og fólkið þitt. Orlof þar sem þú safnar kröftum að læknisráði. Þess í stað er fólk í fjárhagskröggum og í stöðugri baráttu við kerfið.“

Myglaðir leikskólar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“

Berjumst fyrir jafnrétti með skæruhernaði

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar breska ríkisútvarpið, BBC, var skyldað til að birta lista yfir launahæstu starfsmenn stofnunarinnar var öllum ljóst að uppþot var í vændum. BBC hafði lengi verið gagnrýnt fyrir að greiða helstu sjónvarps- og útvarpsstjörnum sínum ofurlaun að óþörfu. Nú skyldi það staðfest svart á hvítu.

Verðbólga og vísitala eru samofin

Einar G. Harðarson skrifar

Kreppan mikla 1930 var leyst með auknum kaupmætti. Fólk var ráðið í vinnu hjá ríkinu til að vinna verk sem ekki voru til áður.

Óráð

Hörður Ægisson skrifar

Fyrr á árinu skipaði forsætisráðherra verkefnisstjórn sem á að koma með tillögur um endurmat á forsendum peninga- og gjaldmiðlastefnu Íslands. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt stærsta verkefni stjórnvalda. Öllum má enda vera ljóst að núverandi stefna er ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Endurskoða þarf peningastefnuna með hliðsjón af þeirri byltingu sem hefur orðið á grunngerð hagkerfisins, ekki hvað síst vegna tilkomu nýrrar og ört vaxandi gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar.

#dóttir

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus.

Hvað höfum við gert til þess að verðskulda þetta?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fátt er manninum eðlislægara heldur en að líta til fortíðarinnar með tregafullum söknuði en til framtíðarinnar með kvíðablandinni von. Líklega er það vegna þess að fortíðin er skrifað blað og þrátt fyrir öll vandamál hennar þá vitum við að okkur sem einstaklingum og mannkyninu í heild tókst að komast einhvern veginn í gegnum hana. Það sama er ekki hægt að segja um framtíðina; það er ómögulegt að útiloka að hún fari illa.

Gegn hnignun

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Miðað við þá erfiðleika sem fyrstu kynslóðir Íslendinga bjuggu við og það vonleysi sem blasti við þeim vegna náttúruvár og ýmissa áfalla er merkilegt að hér á landi hafi byggst upp og þrifist samfélag.

Aðgreining og mismunun, fyrir hverja og af hverju?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Vísi um að litlu hefði mátt muna, að ung stúlka í hjólastól hefði nærri orðið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli.

Ólíkt hafast ráðherrar að …

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fréttir hafa birst um að Íbúðalánasjóður hyggist selja um 300 íbúðir í eigu sjóðsins á SV-horninu til sveitarfélaga.

Hugrekkið og sannleikurinn

Frosti Logason skrifar

Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt.

Er gengið rétt?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hvenær er gengið rétt og hvenær er gengið ekki rétt? Fari í helvíti sem gengið er rétt. Og þó.

Mannréttindabrot í boði okkar?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Enn einu sinni horfum við upp á ranga ákvörðun yfirvalda þegar kemur að brottvísun fjölskyldu hælisleitenda.

Leyfum samruna Haga og Lyfju

Guðmundur Edgarsson skrifar

Eins og kunnugt er hafnaði Samkeppnisstofnun nýverið samruna Haga og Lyfju. Rökin voru að við samrunann yrðu Hagar helst til fyrirferðarmiklir á heilsu- og snyrtivörumarkaði. Þessi ótti er ástæðulaus. Þvert á móti, líklegt er að samruninn yrði til verulegra hagsbóta fyrir neytendur.

Hugmynd frá almenningi!

Ögmundur Jónasson skrifar

Ekki er liðið ár frá síðustu alþingiskosningum. Enn styttri tími frá stjórnarmyndun. Þau voru ófá sem þótti ámælisvert að Björt framtíð skyldi verða til þess að færa Sjálfstæðisflokknum stjórnartaumana í hendur, töldu að þar með væri Björt framtíð að ganga erinda fjármagnsins.

Áfram druslur!

Magnús Guðmundsson skrifar

Maður á víst ekki að nota fyrsta persónu fornafnið ég í leiðara. En ég ætla samt að gera það. Minn leiðari, mínar reglur, mitt vald. Það er eitthvað. Þetta eru ákveðin forréttindi en stundum er þetta líka byrði.

Kýrskýrar mannvitsbrekkur

Jón Axel Egilsson skrifar

Í Þjóðviljanum 10. maí 1978 á blaðsíðu 6 er athyglisverð þingsjá um þingræðu Vilborgar Harðardóttur (1935-2002) um endurskoðun meiðyrðalöggjafarinnar: Mannvitsbrekka getur táknað viskufjall.

Hraðlest: töfralausn?

Haraldur Sigþórsson og Inga María Árnadóttir skrifar

Umferðin er samhangandi kerfi margra samgöngumáta: gangandi, hjólandi og akandi. Hvort sem fólk kýs að ferðast saman eða sitt í hvoru lagi þarf að greiða götur þess og tryggja að sem flestir valkostir séu í boði.

Unga fólkið er framtíðin

Ísak Rúnarsson skrifar

Það er orðin dálítil klisja að segja að unga fólkið sé framtíðin. Klisjur verða þó til af ástæðu.

Beðið milli vonar og ótta

Agnes M. Sigurðardóttir skrifar

Ég er gestur á jörðinni“ segir í 119. Davíðssálmi. "Við erum gestir og hótel okkar er jörðin“ segir Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í ljóði sínu.

Valtað yfir Vestfirðinga

Gísli Sigurðsson skrifar

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með viðbrögðum talsmanna norskra aflandsfyrirtækja í sjókvíaeldi á laxi undanfarnar vikur.

Ábyrgð ferðamanna, ábyrgð okkar allra

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ábyrgð okkar sem sinnum markaðssetningu í ferðaþjónustu er mikil. Við kynnum landið okkar, fræðum og upplýsum ferðamenn sem eru á leið – eða eru komnir – til landsins, og kveikjum áhuga hjá þeim sem kannski hafa aldrei látið sér detta í hug að koma hingað.

Náðhúsaremba

Bjarni Karlsson skrifar

Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni.

Að misþyrma tungumálinu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þegar ákveðnar starfsstéttir nota tiltekin orð í opinberri útgáfu sem eru aðeins notuð af fulltrúum stéttarinnar eru þær í reynd að ýta undir menningarlegan ójöfnuð með því að styrkja eigin stöðu og skapa um leið gjá milli sín og almennings.

Eru öryggismál leyndarmál?

Þorgeir R Valsson skrifar

Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau?

Dýrið maðurinn. Hugleiðing.

Sigríður Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Aragrúi tegunda dýra byggja jörðina. Tegundirnar stjórnast af eðlishvötinni að komast af. Maðurinn hefur komið sér upp kerfum og tækni til hjálpar. Hann er rándýr en ekki nota allar tegundir þá aðferð til að lifa af. Maðurinn hefur háleitar hugmyndir um sig og yfirburði sinnar tegundar vegna skynsemi. Er það raunhæft mat?

Asíu-risar þræta á ný

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Árið 1962 braust út stríð milli Kína og Indlands yfir landamæradeilum á Himalaya-svæðinu. Þessar þjóðir höfðu að vísu tekist á nokkrum sinnum áður eftir uppreisnirnar í Tibet árið 1959 og ekki bættust samskiptin þegar Indland ákvað að veita Dalai Lama hæli eftir að hann neyddist til að flýja heimaland sitt.

Hundgá og eignarréttur

Ingimundur Gíslason skrifar

Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali.

Hversu oft viltu borga fyrir húsið þitt?

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Að geta safnað fyrir útborgun og komið yfir sig þaki á sanngjörnum kjörum. Að geta skipulagt fjármál heimilisins til lengri tíma. Að geta sparað fasta upphæð mánaðarlega, án þess að hún rýrni og vitað þannig hvenær ég get farið með fjölskylduna í sumarfrí. Að vita hvað matur, drykkur, gallabuxur, strigaskór, kuldagalli og allt hitt, kostar að jafnaði.

Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum

Sæunn Gísladóttir skrifar

Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað.

Norskir eldisrisar bjargi landsbyggðinni

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Íslenskir umboðsmenn norskra eldisrisa boða nú að laxeldið bjargi búsetunni á landsbyggðinni. Það sögðu stjórnendur Samherja og Granda ekki þegar þeir ráku umfangsmikið fiskeldi á Austfjörðum. Þeir þekktu áhættuna og leyfðu sér ekki að beita skrumi í áróðri. Samherji batt miklar vonir við eldið og byggði t.d. stórt laxasláturhús á Norðfirði og vandaði til allra verka. En vandamálin af völdum náttúrunnar auk umtalsverðra slysasleppinga urðu til þess að eldið var lagt af.

Hamfarir

Magnús Guðmundsson skrifar

Einbeittur brotavilji Orkuveitu Reykjavíkur

Orri Hauksson skrifar

Fyrir helgi birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem blessun er lögð yfir það framferði dótturfélags OR, Gagnaveitu Reykjavíkur, að hafna ýmiss konar samvinnu um grunninnviði, meðal annars að neita að opna svokallaðan passífan aðgang að ljósleiðaraneti sínu.

Sjá næstu 50 greinar