Fleiri fréttir

Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna

Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er.

Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu

Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.

Jóhann settur af við gerð Blade Runner

Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni.

Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu

Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum.

Birta mynd af upplifun transmanneskju

Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina.

Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd

Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir.

Sjá næstu 50 fréttir