Fleiri fréttir

Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram

KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi.

Bestu augnablikin úr þætti Graham Norton

Breski skemmtiþátturinn The Graham Norton Show hefur verið á dagskrá BBC frá árinu 2007 og er um að ræða einn allra vinsælasti spjallþáttur Breta.

Augnablikið þegar England fór á hliðina

England er komið í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi eftir dramatískan sigur á Kólumbíu í Moskvu í gær en leiknum lauk með sigri Englands eftir vítaspyrnukeppni.

Skrýtnar klósettmerkingar

Víðsvegar í heiminum má sjá mismunandi skilti sem aðgreina karla og kvenna klósett og eru sum þeirra vægast sagt sérstök.

Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot

Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku.

Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans.

Komnir í hóp með stórstjörnum

Rokkhljómsveitin The Vintage Caravan er komin undir hatt bókunarfyrirtækisins X-Ray Touring og slæst þar í hóp með mörgum stórstjörnum. Fyrsta lagið af nýrri plötu sveitarinnar er komið í spilun.

Sjá næstu 50 fréttir