Fleiri fréttir

"Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Það sem Jessie J vill baksviðs

Stórstjarnan Jessie J heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. Og eins og stórstjörnu sæmir er hún með kröfur um veitingar baksviðs.

Dramatúrgur veðjar aleigunni á ævintýrið

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, veðjaði tæplega 100 þúsund krónum á sigur Íslendinga gegn Argentínu í HM í fótbolta. Hann byggir ákvörðunina á menntun sinni sem dramatúrg.

Drottning Vestfjarða í söluferli

Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka.

Þröstur Leó gerist kokkur við Hlemm

Leikarinn góðkunni Þröstur Leó Gunnarsson bregður sér í nýtt hlutverk nú í vikunni þegar hann verður kokkur á Hlemmur Square hótelinu í miðbæ Reykjavikur.

Reyndi að tengjast voninni hjá þeim sem komust af

Tónskáldið Biggi Hilmars var ráðinn af bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 til að semja tónlist fyrir heimildarmynd um brunann í Grenfell fjölbýlishúsinu í London. Alls létust 72 í brunanum.

Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins

Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum.

Ekki þarf alltaf að vísa í veskið

Glæsilegir viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar. Úrval ókeypis viðburða verður einnig í boði, bæði í almenningsrýmum og í Klúbbi Listahátíðar þar sem allir stórir sem smáir geta fundið

Sjá næstu 50 fréttir