Fleiri fréttir

Listagyðjan Óli Stef fékk jakka

Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima.

Spunafestival haldið í fyrsta sinn á Íslandi

Dóra Jóhannsdóttir hefur stýrt spunahópnum Improv Ísland síðastliðin tvö ár. Hópurinn stendur fyrir sínu fyrsta spunafestivali, The Reykjavík International Improv Festival, sem hófst með sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi.

Glæsikjólar Ellyjar vakna á ný

Stefanía Adolfsdóttir er búningahönnuður hinnar vinsælu sýningar um Elly í Borgarleikhúsinu. Hún ber ábyrgð á glæsilegum kjólum söngkonunnar sem vekja mikla athygli áhorfenda. Kjólarnir voru saumaðir fyrir sýninguna.

Allir á tánum vegna risaborðspils

Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegis­hléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að.

Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu

Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar.

Barry Manilow kemur út úr skápnum

Poppstjarnan Barry Manilow tjáir sig í fyrsta sinn um kynhneigð sína í viðtali við tímaritið People sem birt er í dag og segir þar frá 40 ára ástarsambandi sínu við eiginmann sinn, Garry Kief, sem er einnig umboðsmaðurinn hans.

Súkkulaði gegn brjóstakrabbameini

Í gær hófst sala á sérhönnuðu og sérframleiddu Omnom súkkulaði fyrir styrktarfélagið Göngum saman, en 100% af söluandvirði þess fer í rannsóknir á brjóstakrabbameini.

„Vildi helst búa í kommúnu“

"Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði.

Gott að hreyfa sig um páskana

Tanya Dimitrova, eigandi Heilsuskóla Tanyu, er stöðugt á hreyfingu, hún kennir í yfir 20 tíma á viku. Tanya hvetur fólk til að nota tímann vel og hreyfa sig í páskafríinu.

Prjónar að meðaltali í sex tíma á dag

Stephen West hefur mikla ástríðu fyrir prjónamennsku og hefur stundað hana frá því að hann var unglingur. Hann prjónar í marga klukkutíma á dag, hvar og hvenær sem er, og ferðast um heiminn til að kenna fólki réttu handtökin.

Sjá næstu 50 fréttir