Lífið

Svala fær stuðning frá stórri útvarpsstöð í Líbanon

Stefán Árni Pálsson skrifar
Margir að fylgjast með Svölu.
Margir að fylgjast með Svölu.

Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á lokakeppni Eurovision og stígur hún á svið 9. maí í Kænugarði.

Svala er að fá stuðning frá heldur ólíklegum stað en útvarpsstöðin Radio One Lebanon í Líbanon deilir myndband henni til heiðurst í dag og er þar ekkert verið að spara lýsingarorðin.

Stöðin hefur yfir tíu milljónir fylgjenda á Facebook og er þegar búið að bóka Svölu í viðtal.

Svala verður í viðtali í beinni útsendingu hjá stöðinni á morgun eins og sjá má á þessari mynd.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira