Fleiri fréttir

Kjálkabraut mögulega mann í Burrito-búningi

Bandaríski bardagakappinn Deontay Wilder hefur beðist afsökunar á því að hafa mögulega slasað mann í Burrito-búningi þegar hann sló hann í jörðina í sjónvarpsþætti Nacion ESPN í Bandaríkjunum.

Dodda Maggý hlaut Guðmunduverðlaunin

Myndlistarkonan Dodda Maggý hlaut í dag styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar Doddu Maggýjar, Svart og Hvítt, í Listasafni Reykjavíkur í dag.

Barnabækur veita skjól og byggja brýr

Margt áhugavert er í boði fyrir bókelsk börn og aðra áhugasama um ungmennabækur á barnabókahátíðinni Úti í Mýri sem stendur yfir í Norræna húsinu. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur leggur sitt til málanna.

Þín innri manneskja og IKEA

Griðastaður er frambærilegt fyrsta leikrit eftir Matthías Tryggva Haraldsson og fantagóður leikur er hjá Jörundi.

Vill fleiri kvenkyns lagasmiði

Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu.

Fundu lyktina af strákunum í hellinum

Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur.

Föstudagsplaylisti Curvers Thoroddsen

Curver Thoroddsen tónlistar- og myndlistarmaður sem einna þekktastur er fyrir verkefnið Ghostigital setti saman dúndur playlista fyrir helgina.

Trix til að losna við blettaskalla og fela gráu hárin

Vala Matt fór í leiðangur á hárgreiðslustofur til þess að kynna sér hvernig hægt sé að redda sér heima og lita gráu hárin þegar þau byrja að koma í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Almenn gleði skilar sér á plötuna

Skálmöld gefur út sína fimmtu plötu á morgun sem ber nafnið Sorgir. Átta lög sem renna ljúflega. Snæbjörn Ragnarsson fór yfir árin tíu sem hafa liðið frá því að hljómsveitin sló sinn fyrsta hljóm.

Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík

Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi.

Bjóða upp fyrstu gullslaufuna

Páll Sveinsson, yfirgullsmiður Jóns & Óskars, vann á dögunum hönnunarsamkeppni Félags Íslenskra Gullsmiða um hönnun Bleiku Slaufunnar í ár.

Safnaði skeggi í 911 daga

Þann 2. september ákváðu hjónin Jon og Eva að ferðast saman um heiminn og hafa þau farið til 33 landa á tveimur og hálfu ári.

Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston

Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun.

Upplifun að elda með KitchenAid

KitchenAid eldhústækin eru þekkt að gæðum og flottri hönnun. Nýjasta vörulína KitchenAid er úr svörtu stáli og sérhönnuð fyrir kröfuharða. Tækin eru til sýnis og sölu í Raflandi.

Sjá næstu 50 fréttir