Fleiri fréttir

Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin

Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“.

Listin getur veitt öruggari leið

Einstaklingar sem eiga erfitt með að tjá sig á hefðbundinn hátt geta nýtt sér listmeðferð til árangursríkari tjáningar.

Höfðar mál vegna fullyrðinga um að hann hafi nauðgað Corey Haim

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur stefnt tímaritinu National Enquirer vegna frétta þar er að Sheen hafi nítján ára gamall nauðgað þrettán ára gömlum mótleikara sínum, Corey Haim, á meðan þeir léku í myndinni Lucas sem kom út árið 1986.

Loksins fagnað eftir 12 ára vinnu

Það ríkti mikil gleði á Kaffi Laugalæk á föstudaginn þegar útgáfu bókarinnar Kviknar var fagnað. Bókin fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það var fjölmennt í boðinu enda er um ansi forvitnilega bók að ræða sem tók heil 12 ár að fullkomna.

Gjafmildar Gullrillur

Konur á Ísafirði sem kalla sig Gullrillurnar færðu leikskólanum Tanga á Ísafirði gönguskíði að gjöf. Með því vilja þær stuðla að frekari gönguskíðamenningu á staðnum.

Skírlífa uppfinningakonan

Tabitha Babbitt­ var merk uppfinningakona sem tilheyrði sértrúarsöfnuði sem var í daglegu tali kallaðru: "Skjálfarar.“

Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði

Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur.

Stelpur á móti straumnum

Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið.

Alþjóðlegt samstarf mikilvægt

Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hefur starfað hjá samtökunum í átján ár. Á þeim tíma hefur hún og samstarfsfólk hennar ferðast til meira en 80 borga víða um heim.

Getur splundrað fjölskyldum

Karen Linda Eiríksdóttir, fjölskyldufræðingur og ráðgjafi hjá Stígamótum, segir kynferðisofbeldi hafa mikil áhrif á fjölskyldu brotaþola og aðra aðstandendur. Stígamót bjóða bæði brotaþolum og aðstandendum ráðgjöf.

Þetta var náttúrulega áttræðisafmæli

Æringinn Björgvin Franz Gíslason leikari er fertugur í dag og hefur þegar fagnað því ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Ólafsdóttur, sem varð fertug þann 28. nóvember síðastliðinn.

Óskalög Mótettukórsins

Hinir árlegu jólatónleikar Mótettukórsins verða haldnir í Hallgrímskirkju í dag klukkan 17 og aftur á morgun á sama tíma. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson.

Fíla tónlistarsmekk mæðranna

Þær Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri í HÍ, og Þórlaug Sveinsdóttir sjúkraþjálfari eiga það sameiginlegt að syngja báðar í hinum magnaða kór Söngfjelaginu og vera mæður tónlistarsnillinga.

Skrifar þegar börnin eru sofnuð

Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og rithöfundur, féll fyrir glæpasögum þegar hann var lítill drengur og las bækur Agöthu Christie upp til agna. Það var eftir hrun sem hann tók meðvitaða ákvörðun um að fylgja hjartanu og halda áfram að skrifa. Dagarnir eru hins vegar langir og hann skrifar því oft þegar börnin eru sofnuð.

Vændi er svakalegt ofbeldi

Eva Dís Þórðardóttir vinnur úr reynslu sinni af vændi með hjálp Stígamóta, bæði í einstaklings­viðtölum með ráðgjafa og í hópavinnu með konum sem hafa svipaða reynslu.

Svo mikilvægt að spyrja

Denise Cresso og Kerstin Kristensen hafa í mörg ár unnið að rannsóknum á ofbeldi gegn fötluðu fólki í Svíþjóð. Þær komu til landsins í byrjun september til að halda námskeið og miðla Stígamótum og fulltrúum hagsmunasamtaka fatlaðs fólks af reynslu sinni og þekkingu varðandi aðstæður fatlaðra kvenna og afleiðingar ofbeldis á fatlaðar konur.

Um Stígamót 

Stígamót er staður fyrir fólk sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi og aðstandendur þeirra.

Sjálfsmyndin varð að engu

Þórhildur Gyða Arnarsdóttir var sextán ára í sambandi með strák sem beitti hana andlegu ofbeldi og líkamlegu. Hún segir unglingsstúlkur gera sér rósrauðar hugmyndir um fyrsta sambandið. Tala þurfi um ofbeldi við börn og unglinga.

Stígamót utan höfuðborgarsvæðisins

Stígamót senda ráðgjafa hálfsmánaðarlega út á land. Meðal annars á Sauðárkrók, Patreksfjörð og til Vestmannaeyja. Nú býðst þjónusta Stígamóta á Ísafirði, Akranesi, Borgarnesi og á Egilsstöðum.

Átak gegn ofbeldi meðal ungs fólks

Stígamót standa fyrir átaki gegn ofbeldi meðal ungs fólks í kringum Valentínusardaginn. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum segir veruleika ungs fólks í dag flókinn.

Stafrænt ofbeldi eltir fólk út lífið

Júlía Birgisdóttir vill auka skilning á því hvað felst í stafrænu kynferðisofbeldi og afleiðingum þess. Myndband var tekið upp af henni án hennar vitundar og samþykkis og sett í umferð. Hún segir stafrænt kynferðisofbeldi elta fólk út lífið. Netið gleymi engu.

Fyrsta skrefið reyndist gæfuspor

Torfi Guðmundsson vissi ekki að karlar gætu leitað til Stígamóta fyrr en konan hans benti honum á það. Hann segir líf sitt hafa gjörbreyst eftir að hann leitaði aðstoðar vegna kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir 12 ára.

Spegla sig í lífsreynslu hinna

Samkennd, trúnaður og sjálfsstyrking eru rauði þráðurinn í sjálfshjálparhópum Stígamóta. Hér er rætt við fjórar ungar konur sem bundnar eru órjúfanlegu trausti og vinaböndum eftir að hafa unnið saman í sjálfshjálparhópi í kjölfar kynferðisofbeldis.

Skilja oft í viku

Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors afhjúpa sig á sviði í verkinu Brot úr hjónabandi. Þar leika þau hjón og mörkin á milli einkalífs og listar eru óljós. Á árinu eignuðust þau tvíbura. Unnur hélt að leikferlinum væri lokið.

Pizzan er matur fólksins

Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja.

Hiphop vagninn heldur áfram að rúlla

Samkvæmt tölum frá Spotify er hiphop tónlistarstefnan hvergi nærri hætt að vera vinsæl. Í fyrra var tónlistarstefnan gríðarlega vinsæl en í ár aukast vinsældir hennar um heil 74% og það þó að Ed Sheeran slái öll met.

Karlahópar og karlakvöld á Stígamótum

Hjálmar Gunnar Sigmarsson hefur unnið við ráðgjöf hjá Stígamótum í þrjú ár. Hann segir mikilvægt að karlar sem beittir hafa verið kynferðisofbeldi leiti sér hjálpar og brjótist út úr einangrun.

Sjá næstu 50 fréttir