Leikjavísir

Leiðin í 1.deild í Fifa 18 Ultimate Team - Þáttur 2

Samúel Karl Ólason skrifar

Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið. Þeir hafa sett sér það markmið að koma sameiginlegu liði þeirra, GameTíví FC, í Ultimate Team í FIFA 18 í fyrstu deildina.

Í fyrsta þættinum stilltu þeir upp liði og spiluðu einn leik sem endaði í jafntefli. Að þessu sinni taka þeir tvo leiki og með skemmtilega góðum árangri.

Á næstunni munu Óli og Tryggvi birta innslög þar sem þeir munu spila fullt af leikjum á leið sinni á toppinn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.