Lífið

Tilraun: Hversu lítið má gatið vera fyrir músina?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Wandel er mikill snillingur.
Wandel er mikill snillingur.
Matthias Wandel er greinilega mikill vísindamaður og deilir hann oft á tíðum skemmtilegum myndböndum á YouTube.

Í nýjasta myndbandi hans má sjá skemmtilega tilraun þar sem hann athugar hvernig mýs geta þröngvað sér í gegnum pínulítil göt.

Með tilrauninni er Wandel að skoða hversu lítið gatið í raun getur verið.

Hér að neðan má sjá útkomuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×