Fleiri fréttir

Stýrir stórri tónlistarhátíð í Berlín

Anna Jóna Dungal, 26 ára námsmaður í Berlín, fékk merkilegt verkefni á dögunum sem snýst um að stýra stórri tónlistarhátíð í Berlín. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og undanfarin ár hafa um 4.500 gestir sótt hátíðina.

Björk segist vera Tinder fyrir tækni

Söngkonan Björk telur að tíu stærstu tæknifyrirtæki heims ættu hvert að leggja milljarð dollara í púkkið til þess að hreinsa upp mengun í sjónum

Frá risaturnum til torfbæja

Farþegarnir setjast um borð í lestarvagninn sem rennur rólega af stað. Leiðin liggur upp í mót með skrúfgangi upp í 200 metra hæð. Ferðalagið tekur tuttugu mínútur, en allir kæra sig kollótta um það enda útsýnið stórkostlegt úr stálgrindarturninum.

Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin

Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina.

„Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat

„Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk

Myrkur og grín

Úlfur Úlfur gaf í gær út þrjú myndbönd, öll við lög sem verða á plötunni Hefnið okkar sem kemur út á föstudaginn. Þeir hafa spilað talsvert í austurhluta Evrópu þar sem þeir njóta nokkurra vinsælda.

Innlit til Selmu Björns

Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili.

Lifir fyrir vinnuna

Anna Þórunn Hauksdóttir ætlaði að verða dansari en fór í vöruhönnun og er einn fremsti vöruhönnuður landsins.

Húllað af skærri gleði

Unnur María Bergsveinsdóttir lærði sagnfræði en hefur nú sirkuslistir að aðalstarfi. Hún hefur náð undraverðum tökum á því að húlla og sýnir nú og kennir öðrum listina.

Það er hollt að gráta

Aron Már Ólafsson, Orri Gunnlaugsson og Hildur Skúladóttir eru fólkið á bak við samtökin Allir gráta. Nýlega var opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð samtakanna sem þau hafa komið á laggirnar.

Rífandi stemning á aukasýningu Gervais

Grínistinn Ricky Gervais hélt uppi stuðinu í Hörpu á fimmtudag og föstudag með sýningunni Humanity. Miðar á sýningarnar tvær ruku út á mettíma og á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra af þeim sem voru svo heppnir að ná í miða á aukasýninguna á föstudaginn.

Nú eru það gulltennur í fermingargjöf

Á sunnudag var opnuð á Instagram skartgripabúðin Reykjavík grillz þar sem seldir eru handgerðir skartgripir. Búðin sérhæfir sig í svokölluðum grillz, eins konar tannskarti.

Bæði fyndið og fróðlegt eins og við var að búast

Breski grínistinn Ricky Gervais skemmti landsmönnum í Hörpu síðasta fimmtudag og föstudag með uppistandssýningunni Humanity. Miðar á báðar sýningar seldust upp á mettíma og því er ljóst að hann á dygga aðdáendur hér á landi. Gervais hefur varla stigið feilspor á ferli sínum og þeir sem voru svo heppnir að ná miða á sýningu hans hafa eflaust haft miklar væntingar til hans. En stóðst Gervais væntingar?

Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu.

Auddi og Steindi barðir í köku í Asíska drauminum

Þriðji þátturinn af Asíska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar keppa þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson á móti Auðunni Blöndal og Steinda Jr.

Sjáðu fyrsta YouTube-myndbandið

Ein vinsælasta vefsíða heims er YouTube og gengur hún út á það að fólk og fyrirtæki hlaða upp myndböndum inn á miðilinn.

Sjá næstu 50 fréttir