Fleiri fréttir

Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki

Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins.

Martin öflugur í sigri

Martin Hermannsson var öflugur í nokkuð þægilegum sigri Alba Berlin á Löwen Braunschweig í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld.

Sautjánda tap Knicks í röð

New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt.

Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum

Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic.

Körfuboltakvöld: Framlenging

Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir stóru málin úr síðustu umferð.

KR áfram á toppnum

KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64.

Jólasteikin fór illa í Stólana

Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir