Fleiri fréttir

„Það var borði af honum og Totti“

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld.

Loks náði Houston í sigur

Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves.

Elvar og Jakob í sigurliðum

Elvar Friðriksson var í sigurliði Denain sem vann sautján stiga sigur á Caen, 81-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Isabella ekki meira með Blikum

Isabella Ósk Sigurðardóttir mun líklega ekki spila meira með Breiðabliki í Domino's deild kvenna vegna krossbandaslita.

Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband

Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls.

Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí

Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það.

Borche: Án Hákons og Matta er liðið ekki nógu sterkt

Borche Ilievski segir lið ÍR einfaldlega ekki vera nógu sterkt þegar lykilmenn vantar úr liðinu, varamennirnir eru ekki nógu sterkir. Báðir leikstjórnendur liðsins eru meiddir og sárvantaði þá í stórtapi ÍR fyrir Keflavík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir