Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: Framlenging

Úrslitakeppnin var rædd í Framlengingu Körfuboltakvölds hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og félögum.

Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við

Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili.

Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic

Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Stórtap í Svartfjallalandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í kvöld í undankeppni Eurobasket kvenna 2019.

Draymond Green stýrði Warrors til sigurs

Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum.

Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sara­jevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67.

LeBron James sá um Celtics

Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar

Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar.

Thompson stigahæstur í sigri Golden State

Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig.

Sjá næstu 50 fréttir