Körfubolti

Öllum leikjum Domino's deild karla frestað | Tveimur frestað í Olísdeildinni

Dagur Lárusson skrifar
Öllum leikjum hefur verið frestað.
Öllum leikjum hefur verið frestað. vísir/Eyþór

Öllum leikjum í Domino's deild karla í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs en það hefur verið staðfest.

Samkvæmt veðurspá þá á að vera mjög slæmt veður á höfuðborgarsvæðinu í dag og í kvöld og þess vegna hefur verið ákveðið að fresta öllum leikjum.

Það hefur einnig verið frestað tveimur leikjum í Olísdeild karla, leik ÍR og Selfoss og FH og Fjölnis.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.