Fleiri fréttir

Patrekur á leið til Danmerkur?

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og austurríska landsliðsins, gæti hætt sem þjálfari Selfyssinga næsta sumar og tekið við danska liðinu Skjern.

Naumur sigur kom Svíum á blað

Svíar eru komnir á blað á EM í handbolta eftir eins marks sigur á Serbum. Rússar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Ísland fer í umspil um sæti á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í umspili HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í forkeppni HM í dag.

Tólfti sigur Kiel í röð

Lærisveinar Alfreð Gíslasonar eru í feiknarformi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Óðinn hafði betur gegn Gunnari

Óðinn Þór Ríkharðsson hafði betur gegn Gunnari Steini Jónssyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Viggó meðal markahæstu manna

Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í fimm marka sigri Westwien á Ferlach í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stórt tap og Ísland í vondum málum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í erfiðum málum í forkeppni HM í handbolta 2019 eftir stórt tap fyrir Makedóníu í öðrum leik liðsins í riðlinum.

Sjá næstu 50 fréttir