Fleiri fréttir

Guðjón Valur gaf ekki kost á sér

Guðjón Valur Sigurðsson er ekki hættur í landsliðinu þrátt fyrir að hann gefi ekki kost á sér fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2020.

Tíu íslensk mörk í tapi Álaborgar

Tíu íslensk mörk dugðu ekki fyrir Álaborg sem tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Óvíst hvenær Guðrún Ósk spilar aftur

Guðrún Ósk Maríasdóttir sagði óvíst hvenær hún snúi aftur á handboltavöllinn en hún fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Selfoss í lok septembermánaðar.

Glæsilegur sigur hjá ÍBV

ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.

Sverre: Hafði ekki tíma til þess að vera smeykur

„Ég er stoltur af liðinu mínu og þessum 60 mínútum. Þetta var til fyrirmyndar,“ sagði skælbrosandi Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar eftir sigurinn á Aftureldingu í dag í Olís-deild karla í handbolta.

Tandri og Björgvin Páll léku í jafntefli í Meistaradeildinni

Tandri Már Konráðsson skoraði tvö mörk fyrir Skjern er liðið gerði jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður spilaði lítið í leiknum og náði ekki að verja skot í sjö tilraunum.

Rúnar markahæstur í mikilvægum sigri

Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins er Ribe-Esbjerg vann sinn annan sigur í dönsku úrvalsdeildinni er liðið hafði betur KIF Kolding, 24-20.

Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH

Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH.

Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH

Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH.

Sjá næstu 50 fréttir