Fleiri fréttir

Rúnar: Sjálfstraustið er gott

"Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld.

Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins.

Finnur alltaf fyrir stórmótsfiðringi

Heimsmethafinn Guðjón Valur Sigurðsson er á sínu 21. stórmóti á löngum og glæsilegum ferli. Hann er fullur tilhlökkunar fyrir fyrsta leik sem er gegn skemmtilegu liði Svía.

„Höfum oft gert betri liðum grikk“

Þrátt fyrir að hafa fundist frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjunum á dögunum óásættanleg telur Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, að Ísland muni sigra Svíþjóð í opnunarleik liðsins á mótinu á morgun.

Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu.

Aron: Ég er klár í Svíaleikinn

Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum.

Enn verið að mála keppnishöllina í Split

Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið.

Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi

Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk.

Okkar menn mættir til Split | Myndband

Íslenska karla landsliðið í handbolta fékk góðar viðtökur þegar liðið mætti til Split í Króatíu þar sem liðið spilar í A-riðli Evrópumótsins í handbolta sem hefst á föstudag.

Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg

Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu.

Hekla Rún í Hauka

Haukakonur hafa fengið til sín liðsstyrk fyrir átökin í seinni hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag

Lykilmenn ÍBV stunda sjómennsku í EM-fríinu

Olís deild karla í handbolta liggur í dvala þar til í febrúar vegna Evrópumótsins í Króatíu og íslensku liðin spila ekki leik í meira en 40 daga. Leikmenn ÍBV eru þó ekkert að slaka mikið á í frínu.

Fótbrotnaði illa við að safna jólatrjám fyrir bæjarfélagið sitt

Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, mun trúlega ekki spila meira í vetur en hann fótbrotnaði þegar hann rann í hálku við að safna jólatrjám fyrir Mosfellsbæ, sem er árleg fjáröflun handboltadeildarinnar. Hann heyrði löppina brotna þegar hann lenti. Fór í aðgerð á mánudag sem heppnaðist vel.

Teitur Örn á leið til Kristianstad

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið frá samningum við sænska liðið Kristianstad. Félagið greindi frá þessu í dag.

PSG stelur Morros af Barcelona

Franska stórliðið PSG tilkynnti í dag að það væri búið að semja við spænska landsliðsmanninn Viran Morros til tveggja ára.

Vita meira um meiðsli Arons í kvöld

Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær.

Heimsmetið féll en annars fátt jákvætt

Guðjón Valur Sigurðsson skráði sig á spjöld handboltasögunnar þegar hann skoraði úr vítakasti fram hjá Andreas Wolff á 47. mínútu í vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í Neu-Ulm í gær.

Dagur: Þýska liðið sterkari á pappír í dag

Dagur Sig sem stýrði þýska liðinu er þeir tóku gullið á EM fyrir tveimur árum segir að þýska liðið komi sterkara til leiks á þessu móti. Hann segir að sömu lið munu berjast um titilinn og vanalega en á von á eitthvað eitt lið komi á óvart, þar komi Ísland til greina.

Strembið í Stuttgart

Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sjö mörkum, 36-29, fyrir Þýskalandi í vináttulandsleik í gær. Varnarleikur og markvarsla var ekki til útflutnings.

Sjá næstu 50 fréttir