Fleiri fréttir

Barcelona ætlar að kaupa Aron

Barcelona hefur samþykkt að kaupa Aron Pálmarsson undan samningi við Veszprém og er kaupverðið talið nema tæpum 87 milljónum króna.

Kiel tapaði fyrir Veszprem

Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem.

Valur úr leik eftir stórt tap

Valsmenn eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir níu marka tap gegn Balatonfuredi KSE, frá Ungverjalandi, í síðari leik liðanna í dag, 28-19.

Erlingi ætlað að yngja hollenska liðið upp

Eins og frá var greint á Vísi í gær hefur Erlingur Richardsson verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handbolta. Ráðningin átti sér ekki langan aðdraganda.

Heimir tekur sér frí frá dómgæslu

Heimir Örn Árnason hefur tekið sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í Grill 66-deildinni í handbolta í vetur.

Arnór með fullkominn níu marka leik

Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson átti mjög flottan leik þegar lið hans Bergischer HC vann fjórtán marka heimasigur á HG Saarlouis, 33-19, í þýsku b-deildinni í handbolta.

Stefán Rafn valtaði yfir Íslendingaliðið

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged völtuðu fyir norska Íslendingaliðið Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Vandræði Kiel halda áfram

Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen.

Seinni bylgjan: Holtakjúklingur, dýfur og umferðakeilur

Það er ekki bara alvaran sem ræður lögum og lofum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson hefur undir höndunum gullkistu handboltaaugnablika, og fann hann stórskemmtilegt brot frá 1997.

Sjá næstu 50 fréttir