Fleiri fréttir

ÍBV vann sannfærandi sigur á Fjölni í fyrsta leik

Eyjakonur byrjuðu tímabilið í Olís-deildinni af krafti með ellefu marka sigri gegn Fjölni í Dalhúsum í dag en eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik fögnuðu gestirnir úr Vestmannaeyjum ellefu marka sigri 28-17.

Sjáðu fyrsta þátt Seinni bylgjunnar | Myndband

Sérfræðingar 365 rýndu í komandi tímabil í Olís-deild karla á Stöð 2 Sport í gær í Seinni bylgjunni, nýjum þætti sem kemur til með að fjalla um Olís-deildarnar í handbolta í vetur.

Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad

Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum.

ÍBV og Fram spáð titlinum

Fram verður Íslandsmeistari kvenna annað árið í röð en Eyjamenn hreppa hnossið í ár, samkvæmt spá fyrirliða og forráðamanna.

Alfreð og Rúnar á toppnum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32.

Tap hjá Aftureldingu

Afturelding tapaði fyrir norska liðinu Bækkelaget 25-26 í fyrri leik liðana í fyrstu umferð EHF-keppninnar í handbolta í kvöld.

Evrópuleikur í Mosfellsbænum í kvöld

Afturelding mætir norska liðinu Bækkelaget í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30.

Aron framlengir við Álaborg

Aron Kristjánsson, þjálfari handboltaliðs Álaborgar í Danmörku, hefur framlengt samning sinn við danska félagið um eitt ár, en Aron varð danskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir