Fleiri fréttir

Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka

Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu.

Við erum ekki orðnar saddar

Stjarnan er deildarmeistari kvenna í handbolta eftir magnaðan sex marka sigur á Fram. Garðbæingar eru því búnir að vinna tvo stóra titla í vetur en Stjörnustúlkur eru ekki hættar og ætla sér meira.

Aron og félagar töpuðu í úrslitum SEHA

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem töpuðu fyrir Vardar Skopje, 26-21, í úrslitum SEHA-deildarinnar í kvöld. SEHA-deildinni samanstendur af liðum frá alls átta löndum í suðausturhluta Evrópu.

Óskar Bjarni: Ég hef húmor fyrir þessu

Óskar Bjarni Óskarsson annar af þjálfurum Vals sagði sitt lið eiga mikið inni miðað við leikinn í dag en ÍBV vann átta marka sigur og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í leik liðanna á miðvikudag.

Alfreð þýskur bikarmeistari

Alfreð Gíslason er þýskur bikarmeistari en lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sigur á Flensburg, 29-23, í úrslitaleik þýska bikarsins í Hamburg í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-27 | Stjarnan deildarmeistari

Stjarnan er deildarmeistari í Olís-deild kvenna eftir sigur gegn Fram í lokaumferð Olís-deildarinnar, en liðin mættust í Safamýrinni í dag. Lokatölur urðu sex marka sigur Stjörnunnar, 27-21, en þær þurftu að vinna með að minnsta kosti fimm mörkum til að tryggja sér titilinn.

Haukar tóku þriðja sætið

Haukar unnu góðan sigur á Val, 26-16, í Olís-deild kvenna en leikurinn fór fram í Valsheimilinu.

Alfreð kom sínum mönnum í úrslit bikarsins

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir í úrslit þýska bikarsins eftir fínan sigur á Leipzig, 35-32, í undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn fór fram í Hamborg.

Alvaran er að hefjast

Úrslitakeppnin í Olís-deild karla í handbolta hefst á sunnudaginn. Deildin hefur sjaldan verið jafn spennandi og má því búast við frábærri úrslitakeppni.

Ekki litli „Ísskápurinn“

Ágúst Birgisson hefur átt frábæra 18 mánuði síðan hann skipti úr Aftureldingu í FH í fyrra. Hann toppaði gott tímabil með sæti í úrvalsliði ársins.

Besta varnarliðið féll úr Olís-deildinni

Sverre Andreas Jakobsson náði að gera Akureyri að besta varnarliði Olís-deildar karla á þessu tímabili en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið hans féll úr deildinni.

„Fokkaðu þér“

Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær.

Risastór tímamót fyrir handboltann á Akureyri

Akureyringar eiga loksins lið í efstu deild í fótboltanum (KA) og körfuboltanum (Þór Ak.) en handboltalíf bæjarins varð fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla.

Sverre: Erfitt að kyngja þessu

Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu.

Sjá næstu 50 fréttir