Fleiri fréttir

Aron með þrjú þegar Veszprém flaug áfram

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórsigur á Zagreb, 29-19.

Sá markahæsti framlengir við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV.

Gunnar: Glórulaust hjá Heimi

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði að slæm byrjun hafi orðið sínum mönnum að falli í leiknum gegn FH í kvöld. Þá hafi rauða spjaldið sem Heimir Óli Heimisson fékk á 54. mínútu reynst afar dýrt.

Arnar: Við féllum bara á prófinu

Það var enginn sáttur með einungis eitt stig í Vestmanneyjum í dag og það átti líka við um Arnar Pétursson, þjálfara ÍBV. Lærsveinar hans nánast misstu frá sér deildarmeistaratitilinn með því að gera 22-22 jafntefli á móti botnliði Akureyrar.

Nimes vann án Snorra Steins í kvöld

Íslendingaliðið Nimes fagnaði góðum útisigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika án aðalleikstjórnenda síns.

Ágúst ætlar ekki í formannsframboð

Ágúst Þór Jóhannsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til formanns á komandi ársþingi HSÍ.

Bjarki með sex mörk í öruggum sigri

Bjarki Már Elísson skilaði af sér góðu dagsverki í öruggum átta marka sigri Füsche Berlin á Ribnica í EHF-bikarnum á heimavelli í dag en Bjarki skoraði sex mörk í öruggum sigri.

Sjá næstu 50 fréttir