Fleiri fréttir

Þrenna frá Alfreð í kærkomnum sigri Augsburg

Alfreð Finnbogason fagnaði þrítugsafmæli sínu á dögunum og hann hélt upp á það með stæl í dag, setti þrennu í kærkomnum sigri Augsburg á Mainz í þýsku Bundesligunni.

United tók fimmta sætið af Arsenal

Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United.

Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram

Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám.

Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal

Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal.

Leeds missti toppsætið

Leeds er komið niður í annað sæti ensku B-deildarinnar eftir að liðið tapaði toppslagnum gegn Norwich í dag, 3-1.

Son skaut Tottenham í annað sætið

Son Heung-Min skaut Tottenham upp fyrir Manchester City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigurmarki undir lok leiks Tottenham og Newcastle á Wembley.

Rüdiger: Chelsea á að skammast sín

Antonio Rüdiger segir Chelsea eiga að skammast sín fyrir fjögurra marka tap liðsins fyrir Bournemouth í vikunni. Varnarmaðurinn var ekki sáttur með frammistöðu liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir