Enski boltinn

Sjáðu rosalegan klobba Arons Einars sem rataði í pakkann yfir það besta í janúar

Anton Ingi Leifsson skrifar
Aron í leiknum gegn Tottenham.
Aron í leiknum gegn Tottenham. vísir/getty
Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman það helsta sem gerðist í deildinni í janúar og klippt það niður í tvo pakka; bestu tilþrifin og það fyndnasta.

Það er smá íslenskt þema í bestu tilþrifunum en æðislegur klobbi Arons Einar Gunarsson í leik Cardiff gegn Tottenham í janúar-mánuði rataði í pakkann. Sjón er sögu ríkari.



Klippa: Showboats Of The Month


Það voru ekki bara bestu tilþrifin sem voru valin í mánuðinum því einnig var tekið saman það helsta sem vakti athygli í mánuðinum sem leið.

Dómari sem datt, ömurleg sending Jonjoe Kenny og skot í myndatökumann er á meðal þeirra sem komst í pakkann yfir það fyndnasta í janúarmánuði. Allt það fyndnasta í janúar má sjá hér að neðan.



Klippa: Funnies Of The Month



Fleiri fréttir

Sjá meira


×