Fleiri fréttir

Koeman: Giroud var mættur á staðinn

Ronald Koeman, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segist hafa verið hársbreidd frá því að kaupa Olivier Giroud frá Arsenal í sumar. Frakkanum hafi hins vegar snúist hugur á síðustu stundu.

Hefur aldrei séð annan leikmann eins og Rhian

Liverpool-strákurinn Rhian Brewster hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppni HM 17 ára landsliða í Indlandi og hefur með því hjálpað enska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn.

Þrefalt fleiri sigurleikir með Íslandi en Everton

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var rekinn á mánudaginn en þetta er þriðji stjóri Gylfa á síðustu þrettán mánuðum sem þarf að taka pokann sinn. Gylfi hefur mátt þola erfiða tíma á Goodison Park

Wenger: Er með of mikið sóknarafl

Þau eru ekki mörg vandamálin hjá Arsene Wenger þessa dagana, en hans helsta er það að allir leikmennirnir hans eru heilir og tilbúnir í að spila, og því veit hann ekki hvern á að velja í byrjunarliðið.

Gylfi fær falleinkun

Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu.

Bilic fær tvo leiki í viðbót

Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag.

Everton búið að reka Koeman

Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu.

Óstöðvandi eftir að ágúst lauk

Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs.

Blæðandi sár í Bítlaborginni

Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði.

Hörður og Birkir fengu að spila

Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag.

Sjá næstu 50 fréttir