Fleiri fréttir

Terry mokar inn Rússagulli

John Terry mun bæta vel í eftirlaunasjóðinn með veru sinni hjá Spartak Moskva. Hann skrifaði á dögunum undir eins árs samning við félagið.

Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna

Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld.

Jürgen Klopp hrósar Steven Gerrard

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi.

Shaw farinn heim til Manchester

Luke Shaw hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins og er farinn aftur til Manchester eftir höfuðmeiðsli í leik Englands og Spánar á laugardag.

Hannes: Óafsakanlegt að tapa 6-0

Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli.

Níu fingur komnir á bikarinn

Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.